Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Kaupþings og SPRON



Samkeppniseftirlitið hefur í dag samþykkt samruna Kaupþings banka hf.
og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis hf. (SPRON), án skilyrða.
Samruninn er þó enn háður samþykki Fjármálaeftirlitsins, samanber
tilkynningu frá 1. júlí.


Frekari upplýsingar veitir:
Jónas Sigurgeirsson, Framkvæmdastjóri Samskiptasviðs, í síma 444 6112