Fitch Ratings breyting langtíma- og skammtíma lánshæfiseinkunn Glitnis



Fréttatilkynning

Reykjavík 30. september, 2008 - Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings
Services tilkynnti í  dag breytingu  á langtíma  lánshæfismatseinkunn
Glitnis úr A- í BBB-.  Vegna þessa lækkaði skammtíma einkunn  bankans
úr F2  í F3.  Báðar einkunnir  eru með  neikvæðum horfum.   Sjálfstæð
einkunn bankans var ennfremur færð úr B/C í F.


Nánari upplýsingar veitar:
Vilhelm Már Thorsteinsson, Framkvæmdastjóri fjárstýringar, sími 440
4012, GSM 844 4012, vilhelm.thorsteinsson@glitnir.is

Sigrún Hjartardóttir, Forstöðumaður fjárfestatengsla, sími 440 4748,
GSM 844 4748, netfang: sigrun.hjartardottir@glitnir.is

Már Másson, Forstöðumaður kynningarmála, sími 440 4990, GSM 844 4990,
netfang: mar.masson@glitnir.is

Attachments

300908 Fitch tilkynning.docx