Viðræður um aðkomu að uppstokkun Glitnis banka



Kaupþing banki hf. hefur, að höfðu samráði við stjórnvöld, rætt við
Fjármálaeftirlitið um aðkomu Kaupþings að uppstokkun Glitnis banka
hf. Málið verður rætt frekar næstu daga.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri
Samskiptasviðs Kaupþings banka, í síma +354 444 6112 eða
ir@kaupthing.com.