Hluthafafundur Glitnis banka hf. afboðaður



Með vísan til  breyttra aðstæðna  Glitnis banka hf.  er áður  boðaður
hluthafafundur félagsins,  sem halda  átti laugardaginn  11.  október
nk., afboðaður.

Glitnir banki hf.