Glitnir Bank Luxembourg óskar greiðslustöðvunar



Reykjavík 9. október 2008

Stjórn Glitnis Bank í Lúxemborg, sem er dótturfélag Glitnis Banka
hf., óskaði í gær eftir því að félaginu væri veitt greiðslustöðvun.
Starfsemi bankans hefur verið stöðvuð og bankanum verið skipaður
tilsjónarmaður.

Frekari upplýsingar
Glitnir Bank Luxembourg í síma  +352 266 8641