Moody's breytir einkunn á Glitni



Reykjavík,  9 október 2008

Matsfyrirtækið Moody's Investor Services tilkynnti í gær að það hefði
lækkað lánshæfiseinkunn sína á langtímaskuldbindingum Glitnis úr Baa2
í Caa1, á skammtímaskuldbindingum úr P2 í Not Prime og  fjárhagslegan
styrkleika úr D í E.

Horfur fyrir á langtíma- og skammtímaskuldbindingum eru neikvæðar.

Frekari upplýsingar veita:

Sigrún Hjartardóttir, Forstöðumaður fjárfestatengsla í gegnum netfang
 sihj@glitnir.is  og síma 440 4748

Attachments

091008 Moodys tilkynning.doc