Samningum um viðskiptavakt milli Landsbanki Íslands hf. og Atorku Group hf. hefur verið sagt upp frá og með deginum í dag vegna beiðnar stjórnar um afskráningu Atorku Group hf. úr OMX Nordic Exchange Ísland. Engir samningar eru nú í gildi um viðskiptavakt með hlutabréf Atorku Group hf.