Kynning á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2008 fer fram fimmtudaginn 30. október nk.


Bakkavör Group mun birta afkomu sína fyrir fyrstu níu mánuði ársins 2008
fimmtudaginn 30. október nk. fyrir opnun markaða. 

Kynningarfundur fimmtudaginn 30. október kl. 16:30

Kynningarfundur fyrir hluthafa og markaðsaðila verður haldinn fimmtudaginn 30.
október kl. 16:30 í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, 108 Reykjavík.
Á fundinum mun Ágúst Guðmundsson, forstjóri, skýra uppgjörið og svara
fyrirspurnum. 

Netvarp og símafundur

Fundinum verður varpað á netinu á www.bakkavor.com og hefst útsendingin
kl. 16:30. Einnig er hægt að fylgjast með fundinum í síma 800 8660 og 
+44 (0)20 3043 2436 (breskt númer). 

Kynningarefni vegna fundarins verður hægt að nálgast að honum loknum á
heimasíðu félagsins, www.bakkavor.com