Glitnir banki hf. selur starfsemi bankans í Bandaríkjunum


Glitnir  banki  hf.  hefur  selt   starfsemi  bankans  í  New   York,
Bandaríkjunum. Kaupendur eru fjórir fyrrum starfsmenn bankans sem með
kaupunum takast á  hendur allar  skuldbindingar vegna  skrifstofunnar
t.á.m. allan  launa-,  leigu- og  annan  rekstrarkostnað.  Óverulegar
eignir fylgdu með  í kaupunum  og eru öll  lánasöfn sem  starfseminni
tengdust undanskilin.

Nánari upplýsingar veitir:
Páll Eiríksson,  lögmaður  Skilanefndar Glitnis  banka  hf.,  netfang
pall.eiriksson@glitnirbank.com, sími 440-2710

Attachments

251108 Glitnir selur starfsemina i USA.doc