25. nóvember 2008 Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. ("Straumur") hefur skipað Nick Stagg,fyrrum forstjóra Teather & Greenwood plc , í framkvæmdastjórn Straums. Áður en Stagg gekk til liðs við Teather & Greenwood plc starfaði hann sem forstjóri Lambert Smith Hampton plc og þar á undan var hann fjármálastjóri London Shop plc. Stagg hefur BSc gráðu í eðlisfræði frá University College London, og er einnig löggiltur endurskoðandi. Nánari upplýsingar veitir: Georg Andersen Forstöðumaður Samskiptasviðs netfang: georg@straumur.com sími: 858 6707
Nick Stagg skipaður í framkvæmdarstjórn Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf.
| Source: Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.