Þar sem tímabundin stöðvun viðskipta með alla fjármálagerninga útgefnum af SPRON er enn í gildi, er innlausnum hlutdeildarskírteina í eftirfarandi sjóðum áfram frestað: Sjóður 1 - skuldabréf Sjóður 11 - fyrirtækjabréf Frestun innlausnar ofangreindra sjóða er gerð á grundvelli 2. mgr. 27. gr. og 2. mgr. 53. gr. laga nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði.