Reykjavík, 8. janúar 2009: Matsfyrirtækið Fitch tilkynnti í dag að fyrirtækið myndi framvegis hætta að leggja mat á Glitni banka hf. Þetta þýðir að fyrirtækið mun framvegis hvorki gefa út lánshæfismatseinkunnir né annað greiningarefni um bankann. Skilanefnd Glitnis banka hf.