Birting ársreiknings 2008


Exista hf. mun birta ársreikning fyrir árið 2008 í viku 18 eða 26. - 30. apríl
2009. Vinsamlegast athugið breytta dagsetningu frá áður tilkynntum
birtingardegi.