Reykjavík, 12. febrúar 2009 Matsfyrirtækið Moody's Investor Services tilkynnti í gær að það hefði lækkað lánshæfiseinkunn sína á langtímaskuldbindingum Glitnis úr Caa1 í C, einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar og fjárhaglegan styrkleika staðfestar. Horfur fyrir á langtíma- og skammtímaskuldbindingum eru stöðugar Frekari upplýsingar veitir: Kristján Davíðsson, framkvæmdastjóri gamla Glitnis banka hf., kd@glitnirbank.com og síma 440 4517