Breytingar á stjórn


Antonios Yerolemou and Panikos J. Katsouris tilkynntu í dag að þeir segja sig
úr stjórn Bakkavör Group af persónulegum ástæðum og tekur afsögn þeirra þegar
gildi. 

Antonios Yerolemou, 67 ára, og Panikos J. Katsouris, 58 ára, tóku sæti í stjórn
Bakkavör Group eftir kaup félagsins á Katsouris Fresh Foods árið 2001.
Antonios Yerolemou lét af störfum sem forstjóri Katsouris Fresh Foods árið
2002 og var stjórnarformaður þess til ársins 2005. Panikos J. Katsouris lét af
störfum sem fjármálastjóri Katsouris Fresh Foods árið 2002. 

Lýður Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavör Group:
“Fyrir hönd stjórnarinnar vil ég færa Antonios og Panikos þakkir fyrir starf
þeirra í þágu Bakkavarar og mikilsvert framlag þeirra til félagsins um margra
ára skeið. Við óskum þeim og fjölskyldum þeirra velfarnaðar í framtíðinni. 

Nánari upplýsingar:	

Ísland:	
Snorri Guðmundsson	
Fjárfestatengsl	
Bakkavör Group hf	
Sími: 550 9710	
Farsími: 858 9710	
Tölvupóstur: snorri@bakkavor.com	

Utan Íslands:
Fiona Tooley
Citigate Dewe Rogerson
Farsími: +44 (0) 7785 703523
Sími : +44 (0)121 455 8370
Tölvupóstur: fiona.tooley@citigatedr.co.uk