- Taka hlutabréfa úr viðskiptum


NASDAQ OMX Iceland hf. hefur ákveðið að taka hlutabréf Straums-Burðaráss
Fjárfestingarbanka hf. (Straumur) úr viðskiptum  í ljósi aðgerða
Fjármálaeftirlitsins, sbr. tilkynningu frá Straumi dags. 9. mars sl. 

Hlutabréfin verða tekin úr viðskiptum við lok viðskipta í dag, 10. mars 2009.