Straumur tekur yfir 33,4% í Sjóvá



17. mars 2009

Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki hf. (Straumur) hefur í dag
gengið að 33,4% hlut í Sjóvá-Almennum tryggingum (Sjóvá) sem
veðsettur var félaginu. Daglegur rekstur félagsins mun ekki verða
fyrir áhrifum vegna þessa.

Nánari upplýsingar veitir:
Georg Andersen
Forstöðumaður Samskiptasviðs
S+354 585 6707
georg@straumur.com