Straumur segir upp starfsmönnum



23. mars

Síðastliðinn föstudag sagði Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf.
upp 68 starfsmönnum sem störfuðu á skrifstofu Straums í London undir
formerkjum Teathers.

Nánari upplýsingar veitir:
Georg Andersen
Forstöðumaður Samskiptasviðs
S: 585 6707
georg@straumur.com