Hluthafafundur Exista hf. var haldinn í dag 26. maí 2009. Fyrir fundinn voru lagðar fram tillögur um breytingar á 1. mgr. 11. gr., 1. mgr. 12. gr. og 2. mgr. 19 gr. samþykkta félagsins sem allar voru samþykktar samhljóða.
- Niðurstöður hluthafafundar Exista haldinn 26. maí 2009
| Source: Exista hf.