FRÉTTATILKYNNING:
Hf. Eimskipafélag Íslands:
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir nauðasamning
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag nauðasamning milli Hf. Eimskipafélags
Íslands og kröfuhafa félagsins.
Hf. Eimskipafélag Íslands mun í kjölfarið greiða öllum kröfuhöfum félagsins í
samræmi við frumvarp að nauðasamning, sem 100% kröfuhafa samþykktu þann 14.
ágúst 2009.
Reykjavík, 28. ágúst 2009
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir nauðasamning
| Source: Hf. Eimskipafélag Íslands