- Breytingar á fjárhagsdagatali


Undanfarna mánuði hefur verið unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu Byrs
sparisjóðs en þeirri vinnu miðar samkvæmt áætlun.  Birting uppgjörs fyrir
fyrstu sex mánuði ársins 2009 mun frestast vegna þessarar vinnu.
 
Birtingardagur verður kynntur síðar og verður uppgjörið birt með upplýsingum um
áhrif fjárhagslegrar endurskipulagningar á fjárhagsstöðu sjóðsins. 


Nánari upplýsingar veitir Ragnar Z. Guðjónsson, sparisjóðsstjóri, í síma 575
4000.