Magnús Jónsson hefur í dag látið af störfum sem forstjóri Atorku Group hf. í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Nánari upplýsingar veitir Arnar Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs í síma 540 6200.
Forstjóri Atorku Group hf. lætur af störfum
| Source: Atorka Group hf.