- Niðurstöður framhaldsaðalfundar Exista 19. október 2009


Framhaldsaðalfundur Exista hf. var haldinn í dag 19. október 2009.
Ársreikningur félagsins var lagður fyrir fundinn til staðfestingar sem og
tillaga um hvernig farið skyldi með tap félagsins fyrir síðastliðið
reikningsár. Framhaldsaðalfundur Exista hf. staðfesti ársreikning ársins 2008
og samþykkti samhljóða tillögu félagsstjórnar um að greiða ekki út arð.