Ráðning Forstjóra


Stjórn Atorku hefur ráðið Benedikt Olgeirsson tímabundið í starf forstjóra
Atorku til 31. desember 2009 meðan unnið er að því að ljúka við nauðasamninga
félagsins.