Í dag samþykkti Héraðsdómur Reykjavíkur að veita Landic Property hf. heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa félagsins. Ástráður Haraldsson hrl., hjá Mandati lögmannsstofu, hefur verið skipaður umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum. Frekari upplýsingar veitir: Viðar Þorkelsson forstjóri Landic Property hf. Sími 575 9000 E-mail: vth@landicproperty.com
Landic Property hf. fær heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa
| Source: Landic Property hf.