Matsfyrirtækið Moody's hefur gefið Orkuveitu Reykjavíkur lánshæfiseinkunnina Ba1 og horfur eru taldar stöðugar. Fyrri einkunn OR var Baa1 með neikvæðum horfum. Helsta ástæða breytingar á einkunninni er, að því er fram kemur í frétt Moody's, lækkun á lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins, sem endurspeglar viðvarandi fjárhagslega erfiðleika í kjölfar efnahagshrunsins. Breytt einkunn hefur engin áhrif á kjör gildandi lánasamninga Orkuveitu Reykjavíkur. Frétt Moody's er í viðhengi.
Recommended Reading
-
Reykjavík Energy‘s (Orkuveita Reykjavíkur) Board of Directors approved today the interim financial statements for the first nine months of 2025. The consolidated profit amounted to ISK 6.7 billion,...
Read More -
The European Investment Bank (EIB) – the EU’s climate bank – and Orkuveitan have signed a EUR 100 million loan agreement, with disbursements available over the next two years. The financing will...
Read More