Breyting á stjórn Byrs sparisjóðs


Jón Kr. Sólnes, stjórnarformaður, hefur tilkynnt stjórn Byrs, að hann muni
tímabundið láta af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn.  Við stjórnarformennsku
tekur Guðmundur Geir Gunnarsson sem verið hefur varaformaður stjórnar. Samhliða
þessu tekur Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson sæti í stjórn Byrs. 
 
 
 
Nánari upplýsingar:
Jón Finnbogason sparisjóðsstjóri, sími 575 4000.