Stjórn Byrs hefur ákveðið að framlengja ráðningu Jóns Finnbogasonar sem sparisjóðsstjóra Byrs. Jón hóf störf sem forstöðumaður lögfræðisviðs Byrs í ársbyrjun 2009. Ragnar Z. Guðjónsson hefur sagt upp störfum hjá Byr. Stjórn gerði ekki sérstakan starfslokasamning við Ragnar Z. Guðjónsson. Rétt er að ítreka að þessi breyting hefur engin áhrif á starfsemi sparisjóðsins, starfsemi og þjónusta Byrs mun verða óbreytt.
Nýr sparisjóðsstjóri Byrs
| Source: Byr sparisjóður