Vegna birtingar á upplýsingum um stöðu lána sveitarfélagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga viljum við benda fjárfestum skuldabréfa okkar á skýringu 26 í ársuppgjöri lánasjóðsins.
Tilkynning vegna birtingar á upplýsingum um stöðu lána hjá Lánasjóði Sveitarfélaga
| Source: Garðabær