Ársreikningur 2009


Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2009 er lagður fram til
fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 14. apríl 2010.  Samkvæmt
sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í
sveitarstjórn og verður seinni umræðan í bæjarstjórn miðvikudaginn 12. maí
næstkomandi. 

Rekstur ársins 2009: Sjá viðhengi.

Attachments

greinarger me arsreikningi 2009.pdf sveitarfelagi arborg samantekinn arsreikningur 2009.pdf