Reginn ehf. dótturfélag Landsbankans (NBI hf.) hefur falið Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans að annast sölu á öllu hlutafé í Eignarhaldsfélaginu Smáralind ehf. sem á og rekur verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi. Seljandi hlutafjárins er Fasteignafélag Íslands ehf. sem er í eigu Regins ehf. Stefnt er að lokum söluferlisins fyrir lok júlí 2010.
Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf. í söluferli
| Source: Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf.