Eiginfjárframlag Ríkissjóðs


Í samræmi við Fjáraukalög 2009 og Fjárlög 2010 hefur Ríkissjóður afhent
Byggðastofnun eiginfjárframlag upp á 3,6 milljarða að nafnvirði í formi
skuldabréfa í flokknum RIKH18.