Bráðabirgðastjórn Byrs sparisjóðs hefur óskað eftir því við Kauphöllina (Nasdaq OMX Iceland hf) með bréfi dagsettu þann 10. júní 2010 að skuldabréfaflokkar sparisjóðsins Byrs og þeirra sparisjóða sem runnu inn í hann verði afskráðir úr Kauphöllinni. Frekari upplýsingar veitir Árni Ármann Árnason,hrl. stjórnarmaður í Byr sparisjóði, í síma 551-1348, netfang: bradabirgdastjorn@byr.is
Afskráning skuldabréfaflokka Byrs sparisjóðs úr Kauphöll.
| Source: Byr sparisjóður