Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf. hefur óskað eftir því við eigendur skuldabréfa í skuldabréfaflokki félagsins SMLI 01 1 að fá heimild til að greiða upp skuldabréfaflokkinn fyrir næsta gjalddaga sem er 10. júní 2011.
| Source: Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf.
Eignarhaldsfélagið Smáralind ehf. hefur óskað eftir því við eigendur skuldabréfa í skuldabréfaflokki félagsins SMLI 01 1 að fá heimild til að greiða upp skuldabréfaflokkinn fyrir næsta gjalddaga sem er 10. júní 2011.