Hlutabréf Sláturfélags Suðurlands svf. verða skráð á First North Iceland fimmtudaginn 14. júlí næst komandi. Hlutabréfin voru áður skráð á Tilboðsmarkaðnum.
Útgefnir hlutir í Sláturfélagi Suðurlands svf. eru 200.000.000, hver hlutur er ISK 1 að nafnverði.
Auðkenni Sláturfélags Suðurlands í viðskiptakerfi NASDAQ OMX Iceland verður óbreytt SFS B.
ISIN-númer IS0000001311.
Orderbook ID 29678.
Atvinnugreinaflokkun skv. GICS staðli helst óbreytt:
GICS númer og nafn
Undirgrein: 30202030 Packaged Foods & Meats
Atvinnugrein: 202030 Food Products
Atvinnugreinahópur: 2030 Food, Beverage & Tobacco
Atvinnugeiri: 30 Consumer Staples