Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2014-2017 - Seinni umræða


Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2014 hefur verið samþykkt í bæjarstjórn Garðabæjar.

Minniháttar breytingar voru gerðar á áætluninni milli umræðna.  Jafnframt var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir árin 2015 – 2017.


Attachments

Garðabær Fjárhagsáæltun 2014-2017 Seinni umræða.pdf