Hlutafé í HB Granda hf., með auðkennið GRND, hefur verið hækkað (sjá tilkynningu útgefanda sem birt var opinberlega þann 20. mars 2014). Hinir nýju hlutir verða skráðir á First North Iceland þann 24. mars 2014.
Hækkun hlutafjár: 115.625.000 hlutir
Fjöldi hluta eftir hækkun: 1.822.228.000 hlutir