Opið fyrir viðskipti með sjóði Íslandssjóða


Íslandssjóðir hf. hafa tekið ákvörðun um að opna aftur fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini í sjóðum í rekstri Íslandssjóða. Er þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að Fjármálaeftirlitið hefur heimilað á ný viðskipti með fjármálagerninga sem lokað var fyrir viðskipti með í morgun.

 

Þeir sjóðir sem um ræðir eru eftirfarandi:

Lausafjársafn

Veltusafn

Ríkissafn

Ríkisskuldabréf – Sjóður 5

Löng ríkisskuldabréf – Sjóður 7

Óverðtryggður sjóður ÍS

Fókus – Vextir

Skuldabréfasafn Íslandssjóða

IS Hlutabréfasjóðurinn

Úrvalsvísitala – Sjóður 6

Alpha hlutabréf

Eignasafn

Eignasafn – Ríki og Sjóðir

Einkasafn A

Einkasafn B

Einkasafn C

Einkasafn D

Einkasafn E