Aðalfundur Sjóvá 11. mars 2016 - Endanleg dagskrá, tillögur og breytingartillögur


Endanleg dagskrá og tillögur fyrir aðalfund Sjóvá þann 11. mars 2016 er að finna í meðfylgjandi viðhengjum.

Í viðhengi er jafnframt að finna breytingartillögur sem bárust frá Gildi-lífeyrissjóði innan þess frests sem getið var um í fundarboði aðalfundar Sjóvá þann 15. febrúar sl. Um er að ræða breytingartillögur annars vegar vegna dagskrárliðs 9 um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum og hins vegar vegna dagskrárliðs 4 varðandi starfskjarastefnu.


Attachments

Dagskrá.pdf Tillögur.pdf Breytingartillögur Gildis.pdf

Recommended Reading