Framboðsfrestur til stjórnar Sjóvá-Almennra trygginga hf. rann út þann 6. mars 2016. Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í stjórn félagsins:
Í framboði til stjórnar eru:
Erna Gísladóttir, kt. 050568-2969
Heimir V. Haraldsson, kt. 220455-5999
Hjördís E. Harðardóttir, 180464-5819
Ingi Jóhann Guðmundsson, 120169-5729
Tómas Kristjánsson, kt. 151165-3389
Í framboði sem varamenn í stjórn eru:
Garðar Gíslason, kt. 191066-5539
Kristín Egilsdóttir, kt. 030268-5989
Með því að fleiri framboð bárust ekki teljast framangreind sjálfkjörin í stjórn félagsins næsta starfstímabil. Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna í meðfylgjandi viðhengi.