Birtingardagur ársreiknings 2015 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir


Fjarðabyggð áætlar að birta ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2015 um klukkan 16:00 fimmtudaginn 28. apríl næst komandi. Þann dag er áætlað að ársreikningurinn verði lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjarðabyggðar.