Nasdaq Iceland (Kauphöllin) hefur ákveðið að breyta verðskrefatöflu fyrir hlutabréf Iceland Seafood International hf. (ICESEA) á First North Iceland markaðnum. Eftir breytinguna verður verðskrefataflan fyrir hlutabréfin sú sama og fyrir hlutabréf á Aðalmarkaði.
Nafn: Iceland Seafood International hf.
Auðkenni: ICESEA
Ný verðskrefatafla: XICE Equities, ISK
Tekur gildi frá: 26.05.2016