Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2016


Bæjarstjórn tók til síðari umræðu ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 á bæjarstjórnarfundi 27. apríl 2017

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 með 9 atkvæðum.

 

Meðfylgjandi er undirritaður og áritaður ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016.


Attachments

Fjarðabyggð 31.12.2016 signed ársreikningur.pdf