Nýskráning hlutabréfa: Klappir Grænar Lausnir hf.


Að beiðni Klappa Grænna Lausna hf., kt. 630914-1080, munu hlutabréf Klappa verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North 21. september, 2017.

 

Auðkenni: KLAPP B
Fjöldi hluta: 66.500.000
ISIN kóði: IS0000029171
Viðskiptalota: 1hlutur
Order book ID: 144081
ADT Gildi: ISK 1,000,000
Kennitala félags: 630914-1080
Markaður: First North Iceland / 101
Verðskrefatafla: Other Equities, ISK / 227
MIC kóði: FNIS

 

Atvinnugreinaflokkun

Númer Nafn
9500 Tækni
9537 Hugbúnaður

 

 

Þessum upplýsingum er dreift að beiðni Viðurkennda ráðgjafans, Arion banka hf. Vinsamlegast hafið samband við Ástrósu B. Viðarsdóttur sé frekari upplýsinga óskað, í sima 444-7191.