Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2018


Áætlað er að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana og fyrirtækja fyrir árið 2018 verði lögð fram til fyrri umræðu á fyrirhuguðum fundi Bæjarstjórnar Fjarðabyggðar fimmtudaginn 2. nóvember kl. 16:00.  Samhliða verður lögð fram til fyrri umræðu þriggja ára fjárhagsáætlun til áranna 2019 - 2021.