Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2018 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða samstæðureiknings verði 544 m.kr. og rekstarniðurstaða A-hluta bæjasjóðs 110 m.kr. Fjárfest verði fyrir 1.850 m.kr. og að skuldahlutfall nemi 81,1% og skuldaviðmið 65,5%. Framlegð nemi 14,7% og veltufé frá rekstri 12,4%. Jafnframt því sem næsta árs áætlun er lögð fram er lögð fram áætlun til næstu 3ja ára þar á eftir.
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóvember nk. og síðari umræða fer fram fimmtudaginn 7. desember 2017.
Recommended Reading
-
Garðabær hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum GARD 11 1. Heildartilboð í GARD 11 1 voru samtals 920 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum, samtals að nafnverði 820 m.kr. á...
Read More -
Garðabær hefur lokið útboði í skuldabréfaflokknum GARD 11 1. Heildartilboð í GARD 11 1 voru samtals 920 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum, samtals að nafnverði 820 m.kr. á...
Read More