Dagskrá og tillögur aðalfundar 6. mars 2018


Meðfylgjandi er endanleg dagskrá aðalfundar Marel sem haldinn verður þriðjudaginn 6. mars nk. kl. 16:00. Jafnframt eru meðfylgjandi tillögur stjórnar sem og tillögur frá hluthöfum sem lagðar verða fyrir fundinn.

Frestur til að skila inn tillögum er liðinn, sbr. grein 4.20 í samþykktum félagsins.

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins:

https://marel.com/corporate/investor-relations/events


Attachments

Dagskrá aðalfundar 2018.pdf Tillaga Gildis á aðalfundi Marel 2018.pdf Tillögur stjórnar til aðalfundar 2018.pdf Tillaga Brúar á aðalfundi Marel 2018.pdf