Hampiðjan hættir viðræðum um kaup á Mørenot


Með vísan í tilkynningu þann 02.12.2017 varðandi skoðun á þátttöku í kaupum á Mørenot, sem er þjónustuveitandi í sjávarútvegi, fiskeldi og olíuiðnaði. Það upplýsist hér með að Hampiðjan hefur dregið sig úr ferlinu.

Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson forstjóri í síma 664-3361

 

Reference is made to the stock exchange notice dated 2017-12-02 regarding a possible acquisition of Mørenot, a Norwegian supplier to companies in fisheries, aquaculture and marine seismic. Hampidjan hereby confirms that it has withdrawn from the process.

For further information please contact Hjörtur Erlendsson CEO at +354 664-3361