Stjórn Norðurslóðar 4 ehf. hefur samþykkt árshlutareikning vegna fyrri árshelmings 2018.
- Leigutekjur á fyrri árshelmingi 2018 voru 79 millj. kr. (2017: 74 millj. kr.)
- Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu (NOI) nam 59 millj. kr. á fyrri árshelmingi (2017: 59 millj. kr.)
- Matshækkun fjárfestingareigna nam 29 millj. kr. (2017: 98 millj. kr.)
- Hagnaður á fyrri helmingi ársins 2018 nam 39 millj. kr. (2017: 96 millj. kr.)
- Virði fjárfestingareigna var 1.586 millj. kr. (31.12.2017: 1.557)
- Eiginfjárhlutfall félagsins þann 30.6.2018 var 29,1% samanborið við 28,5% í árslok 2017.
Upplýsingar um afkomu samstæðunnar má finna á www.reitir.is/fjarfestar. Frekari upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416 eða í netfanginu einar@reitir.is.
Viðhengi