Landsbankinn hf.: Afkoma fyrstu níu mánaða ársins 2018 birt þann 25. október


Landsbankinn birtir afkomu fyrstu níu mánaða ársins 2018 eftir lokun markaða fimmtudaginn 25. október 2018.

Daginn eftir, þann 26. október kl. 10:00, mun bankinn bjóða upp á símafund á ensku þar sem farið verður yfir helstu afkomuniðurstöður. Vinsamlegast skráið ykkur á símafundinn með því að senda tölvupóst á netfangið ir@landsbankinn.is.

Nánari upplýsingar veitir:

Hanna Kristín Thoroddsen, fjárfestatengsl, ir@landsbankinn.is, og í síma: 410 7310